top of page

Hvað er hringrásarhagkerfi?

Hringrásarhagkerfið er hagkerfi reynt er að koma í veg fyrir að farga auðlindum . Áhersla er lögð á að tryggja að hægt sé að viðhalda verðmætum auðlinda eins lengi og mögulegt er. Markmiðið er að lágmarka auðlindanotkun og þar með úrgangsmyndun. Hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins er nokkuð margþætt og nær einnig til endurmats og endurskilgreiningu lífsgæða. Helstu aðgerðir sem tryggja að auðlindum sé haldið í hagkerfinu eru að deila, gera við, endurnota, endurframleiða og endurvinna.

All Videos

All Videos

All Videos
Search video...
All Categories
All Categories
Education
Hringrásarhagkerfið 1 - Circular Economy (with subtitles)  - Hvað er hringrásarhagkerfi?

Hringrásarhagkerfið 1 - Circular Economy (with subtitles) - Hvað er hringrásarhagkerfi?

04:02
Play Video
Circular Economy 2 - Circular Economy News - (with subtitles)

Circular Economy 2 - Circular Economy News - (with subtitles)

04:32
Play Video
Circular Economy 3 - Food - (with subtitles)

Circular Economy 3 - Food - (with subtitles)

06:05
Play Video
Circular Economy 4 - Transportation - (with subtitles)

Circular Economy 4 - Transportation - (with subtitles)

02:47
Play Video

Þessi myndbönd komu til okkar af Austurbrú. Austurbrú er sjálfseignarstofnun sem var stofnuð 8. maí 2012 á grundvelli Þekkingarnets Austurlands, Þróunarfélags Austurlands, Marketstofu Austurlands og Menningarráðs Austurlands. Austurbrú vinnur að hagsmunum íbúa á Austurlandi og veitir samræmda og þverfaglega þjónustu sem tengist atvinnulífi, menntun og menningu.

bottom of page